News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Bandaríkjastjórn hefur lengi verið uggandi yfir vinsældum TikTok en Trump hefur mildað afstöðu sína til samfélagsmiðilsins á seinna kjörtímabili sínu. AP – Ashley Landis Bandaríkjaforseti hyggst ...
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir viðskiptaþinganir fimm ríkja gegn varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra Ísraels. Hann segir að þeim beri að hafa í huga að Hamas sé hinn raunverulegi óvinur.
Formaður Strandveiðifélags Íslands segir trillukarla líta á það sem svik ef veiðimagn í hverri veiðiferð á strandveiðitímabilinu verði lækkað.
Fimm flugumferðarstjórum hjá Isavia ANS, sem sinnir flugleiðsögu á Íslandi og yfir Norður-Atlantshafi, hefur verið sagt upp störfum. Aðrir fimm fá áminningu vegna brota á reglum um skráningu á tímum ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Hvalurinn sem strandaði í vikunni við Gorvík í Grafarvogi hefur verið aflífaður. Hann strandaði við Kjalarnes í dag. Ákvörðun um aflífun er alltaf tekin með dýravelferðarsjónarmið að leiðarljósi, að ...
Þorsteinn Már Baldvinsson lætur af störfum sem forstjóri Samherja í júní. Baldvin Þorsteinsson, sonur hans, tekur við keflinu. Þorsteinn hefur verið forstjóri frá 1983.
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Starfsfólk flugfélagsins Play finnur fyrir óvissu, sorg og reiði vegna áforma um yfirtöku félagsins. Þetta segir forseti stéttarfélags starfsfólksins. Mikilvægt sé að reyna að halda sem flestum í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results